Home sweet home

Þá styttist í að ferðalagið okkar sé á enda. Þetta er búið að vera þvílíkt ævintýri, keyrsla frá Minneapolis til Winnipeg í Kanada, síðan til baka til Minneapolis og svo kíkt 1 sólarhring niður til Iowa city til að hitta kennarann minn. Ég finn samt fyrir smá leiða að vera að fara heim, þrátt fyrir það að mér hlakki til að koma heim (skrítið...). Jæja það má líta á björtu hliðarnar og spá í það sem við höfum verslað sem kemst fyrir í aðeins 8 ferðatöskum Smile Alklæðnaður á mig og ungana eins og það sé ekkert til á Íslandi, en ég meina það er ekki annað hægt en að sleppa sér hérna í Mall of America. Heyrumst næst á Fróni. Solla shoppoholic W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Blessuð. Hvað á ekkert að fara að blogga eitthvað nýtt? Dísús þú verður að vera duleg að blogga því ég er að vinna svo lítið núna og missi þá af öllum kjaftasögunum heheheheeh.

Sjáumst skvísa.

Guðrún 12-E 24.8.2007 kl. 08:31

2 identicon

Hæ skvís:)

Jæja, það er komin tími á nýtt blogg hjá þér:)

Kveðja Inda

Inda 25.8.2007 kl. 18:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband