Ótrúlegt hvað það er alltaf mikið að gera á hverjum degi. Ég ákvað að láta dóttir mína í annan skóla sem er reyndar búinn að vera í huga mér í slatti mörg ár. Hún byrjaði þar sl. miðvikudag og virðist vera mjög ánægð. Nýji skólinn er aðeins á undan í kennslu t.d. er hún byrjuð að læra ensku þar og tölvur. Þetta er nákvæmlega það sem hún vill og finnst henni mjög gaman. Svo byrjar hún í söngskóla Maríu 8.sept. og í skák í skólanum seinna í september, þannig að það er sko alveg nóg að gera hjá henni. Kristófer saknar hennar svolítið úr leikskólanum en hann jafnar sig fljótt. Ég er svo að byrja í skólanum í næstu viku, get ekki sagt að ég sé neitt rosa spennt en það þarf að klára þetta. Jæja ég ætla að halda áfram að gera eitthvað af viti. Kveðja Solla órólega
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hæ hæ...
Í hvaða skóla fór skvísan í ?
Kveðja Inda
Inda 31.8.2007 kl. 21:51
Mega duglegar stelpur, gaman að heyra þegar gengur vel
Kv Hjalli frændi á leið til Arizona hehe
Hjalli 3.9.2007 kl. 14:19
Hey þetta var nú óþarfi ,,frændi". Þú veist hvað mig langar ÓGEÐSLEGA mikið með
Solla hjukka, 6.9.2007 kl. 23:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.