Vitiði vikurnar eru svo fljótar að líða að ef ég passa mig ekki að blogga reglulega gleymi ég hvað ég hef verið að gera En það sem ég man er að helgin sem var að líða, var ROSALEGA róleg. Ég lærði með 2 konum úr skólanum á laugardaginn og var farin að sofa fyrir miðnætti það kvöld og föstudaginn og sunnudaginn notaði ég til að drösla gríslingunum með mér í heimsókn til ættingja. Já frekar rólegt líf. Fór reyndar í gymið laugard. og sunnud. en frí í dag. Sú stutta var nefnilega í fríi frá skólanum og við vorum að mæðgast saman En ég á sko eftir að taka rólegheitin út, því næstu helgi er ég ekki bara að fara í vinnudjamm, heldur fer ég á laugardeginum í partý upp á Skaganum. Hef aldrei djammað þar og því tími til kominn að prófa það.
Jæja gott í bili en þangað til næst, verið góð við hvort annað. Kveðja Solla súperspekingur
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já á eftir að taka skagan með trompi, eru allir aðrir bænir búnir að fá Sollu hehe
Aron 2.10.2007 kl. 10:31
Hæ skvís ...
Til hverns ertu að fara í vinnupartý upp á Skaga?
Veit nefninlega um eina hjúkku sem vinnur í bænum en býr upp á Skaga:)
Kveðja Inda.
Ps ...hvenær viltu koma með mér í ræktina??
Inda 2.10.2007 kl. 17:24
Já Aron minn allir bæir búnir að fá mig
Nei vinnupartýið er á föstudaginn en bara venjulegt partý á laugardaginn heyrðu ég er búin að vera dugleg í ræktinni en sé þig aldrei. Reyndar þarf ég að taka matarræðið í gegn sukka enn of mikið
Solla 2.10.2007 kl. 21:58
Heyrðu gæskan ...ég er alltaf þarna um 8:30 á morgnanna.
Kveðja Inda
Inda 2.10.2007 kl. 23:16
Uss þetta er svakalegt
Aron 3.10.2007 kl. 11:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.