Jæja ég viðurkenni það hér og nú að ég hef verið léleg í gyminu í vikunni en það er bara búið að vera krazy að gera hjá mér í skóla, vinnu og börnum. Ég bæti þetta bara upp síðar, hef engar áhyggjur.
Í gær bættist við enn eitt partýið þannig að þau eru orðin 3. Anna sjúkraliði og kær vinkona kemur til mína um kl. 16:30 á morgun og við ætlum að fá okkur smá í litlu tánna. Síðan förum við í partý sem tilheyrir hennar deild og er jafnframt gamla vinnudeildin mín (Bæklun). Okkur sem erum hættar er boðið í þetta partý, rosa gaman. Upp úr kl.20 læt ég mig hverfa úr því og fer í hitt hjúkkupartýið sem er nýja vinnudeildin mín. Þetta verður stanslaus gleði og bærinn á eftir að fyllast af hjúkkum og sjúkraliðum, passið ykkur
Svo er það Skaginn á laugardaginn. Kveð að sinni, Solla partýljón
Myndaalbúm
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já bærinn að fyllast af hjúkkum það er nú ekki slæmt, væri alveg til í að fá hjúkku til að hugsa um mann og dekra aðeins við...... En góða skemmtun og farðu varlega.
Aron 5.10.2007 kl. 12:00
Hæ skvís.
Ég skemmti mér konunglega. Djö vorum við góðar í sing star múhahahahaahaaa. Sé þig á þriðjudag skvísa.
Guðrún 12-E 7.10.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.